Cub Cadet XS3 76SWE Snjóblásari 76cm

Upplýsingar um vöru

Cub Cadet XS3 76SWE snjóblásari.

Öflugur snjóblásari sem kemur úr X3 línu Cub cadet. Mikil
vinnslugeta, 50prósent meiri en X2, ræður auðveldlega við 56cm,
snjólag. Frákastrana stjórnað frá stjórnborði 200 gráðu færsla.
Ljós, rafstart, 6 hraðar áfram og 2 aftur á bak.


Mótor:Cub Cadet
Afl:420cc
Startari:230V rafstart.
Tankur:4,7 lítrar.
Vinnslubreidd BxH:71 x 58 cm.
Stærð LxBxH:140 x 77 x 110 cm.
Þyngd:118 Kg.
Gírar: 6 áfram / 2 afturábak
Þyngd:120 Kg.

Lagerstaða

Ekki til í netverslun
Ekki til í Reykjavík
Ekki til á Akureyri

Eiginleikar

Mótor

Cub Cadet 90

Afl

420cc / 7,8 kW

Startari

230V rafstart

Tankur

4,8 lítrar

Vinnslubreidd BxH

76 x 58 cm.

Stærð LxBxH:

140 x 72 x 110 cm.

Dekk

16 x 4,8, X-Trac bolded Winter tread

Gírar

6 áfram / 2 afturábak

Þyngd

126 Kg.

Handföng:

Hiti í handföngum,

460.000 kr.

Senda með tölvupósti
SKU: MY31AY5EVZ603 Categories: ,