Dalen 2014 Snjóblásari
Öflugur og stór blásari fyrir traktora frá 160 hö upp í 360 hö.
Blásarahjól í yfirstærð tryggir langt og gott kast
1000 snún/mín aflútakshraði fyrir minna slit á drifbúnaði
Hægt að nota á 3 vegu, að framan, að aftan og dreginn
Auðvelt að breyta á milli notkunarmöguleika
Miðlægt drifhús, minna tap á afli og meiri áreiðanleiki
Sjáflvirkar útsláttarkúplingar á blásarahjóli og hvorum snigli fyrir sig.
Bara 1 öryggisbolti á drifskafti
Sór og öflugur snigill fæðir blásarhjólið vel og örugglega
2014 blásarinn kemur að staðalbúnaði með vökvasnúningi og skekkingu á túðu.
Sem valbúnað má fá:
Hliðarplötur á blásarann, hentar best þegar hann er dreginn
Hliðarskera ofan á blásarann
Útskjótanlega túðu sem blæs upp á vörubíla/vagna
Tæknilýsing
Vinnslubreidd frá | 270 cm |
---|---|
Aflþörf frá | 160 hö |
Þvermál blásturshjóls | 90 cm |
Þvermál snigla | 95 cm |
Þyngd frá | 1600 kg |