Dalen 2034 Sanddreifari
Dalen 2034 sandreifari er einfalt og áreiðanlegt tæki til að dreifa sandi, salti eða möl.
Hann kemur í þremur stærðum 750 lítra, 1300 lítra og 1500 lítra.
- Einföld og áreiðanleg hönnun
- Sjálffyllanlegur dreifari með vökva-stjórnun
- Gengur bæði að framan og aftan á vélar.
- Nákvæm stilling á dreifingu.
Tæknilýsing
Gerð | 2034-W | 2034 | 2034-S |
---|---|---|---|
Rúmmál | 1500 lítra | 1300 lítra | 750 lítra |
Dreifibreidd | 225 cm | 200 cm | 150 cm |
breidd | 250 cm | 225 cm | 170 cm |
hæð | 120 cm | 115 cm | 100 cm |
lengd | 120 cm | 120 cm | 105 cm |
þyngd frá. | 505 kg | 420 kg | 305 kg |