Dalen 2120/2121 Hefill

Dalen 2120 og 2121 eru sterkbyggðir heflar fyrir kröfuharða notendur.

  • Kastvængur hægramegin fyrir meira kast á snjó og léttu efni.
  • Þyngjanlegir fyrir stöðugri heflun
  • Val um vökva-skekkjanlegan eða hand-skekkingu
  • Val um mismunandi útfærslur af landhjólum.

Dalen 2120 og 2121 eru arftakarnir af best selda heflinum Dalen 2019 úr vöruúrvali Dalen línunar.

nýju heflarnir eru 2,75 og 3 metrar.

Blöðin hafa verið hönnuð með kastvæng hægramegin til að skila betur frá sér efni út af vegum eða yfir hindranir.

Annar eiginleiki sem hefur verið bætt við 2120 og 2121 línuna er prófíll neðst aftan á skerablaðinu sem veitir meiri styrk og hægt er

að fylla með málm eða steipu til að þyngja blaðið um allt að 200 kg. það að auka þungann getur aukið skurðargetu hefilsins í þéttu efni.

Tæknilýsing

Týpa21202121
Vinnslubreidd275 cm300 cm
hæð á blaði65 cm65 cm
hæð á væng85 cm95 cm
Stjórnun á blaðiVökvaVökva
Stjórnun á beisliVökva/ handstilltVökva/handstillt
þyngd frá545 kg570 kg

Hafa samband 568-1500
Senda með tölvupósti
SKU: DALEN2120-2121 Category: