Dálkur Hultafors
Upplýsingar um vöru
Hnífur sem er hannaður og aðlagaður að þörfum iðnaðarmanna. Blaðið er smíðað úr japönsku
hnífastáli (2,5 mm carbon) sem hefur verið hert í 58-60 HRC. Hnífurinn kemur í góðu hulstri sem bæði er hægt að hafa á belti eða hneppa á hnapp á vinnufatnaði. Hnífurinn hefur verið brýndur
í mörgum mismunandi þrepum og þar af að síðustu slípaður með því að renna eftir leðuról.
Handfang og hulstur eru gerð úr sérlega endingargóðu PP-plasti.
Lagerstaða
Til í netverslun
Til í Reykjavík
Ekki til á Akureyri
Eiginleikar
Heildarlengd | 208 mm |
---|---|
Lengd blaðs | 93 mm |
Þykkt blaðs | 2,5 mm |
1.010 kr.