Gjafagrind Sauðfjár

Upplýsingar um vöru

Sterkbyggð heitgalvaniseruð gjafagrind fyrir
sauðfé. Grindin kemur í tveimur helmingum
og er sett saman með teinum svo einstaklega
auðvelt er að taka hana í sundur þegar verið er
að setja í hana heyrúllur.
Helstu mál:
Þvermál: 1550 mm
Hæð: 900 mm
Hæð svuntu: 300 mm

Lagerstaða

Til í netverslun
Til í Reykjavík
Til á Akureyri

44.967 kr.

Senda með tölvupósti
SKU: LVRI438G Categories: ,