Japönsk sög 250 TPI

Upplýsingar um vöru

Hefðbundinn japönsk sög með tréhandfangi. Þunnt 0,5 mm sagarblað úr japönsku 65Mn SK-5 hnífastáli sem er mögulegt að brýna.

Þunnt blað gerir sögina nákvæma og sveigjanlegt. Blaðið hefur 2 mismunandi gróleika: fínt og gróft. Hertar tennur slípaðar.

Ein hlið með fínum tönnum fyrir fínan skurð í tré og plasti

Önnur hlið grófari fyrir hraðskurð.

Lagerstaða

Til í netverslun
Til í Reykjavík
Til á Akureyri

4.600 kr.

Senda með tölvupósti
SKU: VEPR469210706 Category: