Joskin Ferti-Cap taðdreifari

JOSKINframleiðir taðdreifara með burðargetu frá 8 tonnum og upp í 26 tonn. Þetta eru taðdreifarar með færibandi í botninum og sniglum að aftan.

FERTI-CAP dreifararnir frá JOSKIN henti mjög vel hér á landi en þeir eru fáanlegir í stærðum frá 8 – 12 tonn og þá 6,91 – 13,97 m3 – Þeir eru heilgalvansieraðir, með fjaðrandi beisli, 2 lóðréttum sniglum með höggdempandi tengikúplingu og viðsnúanlegum slitblöðum úr HARDOX, 14 mm keðjur í botni, vökvavagnbremsur og margt fleira.

JOSKIN FERTI-CAP staðalbúnaður:

  • Walterscheid drifskaft með brotboltaöryggi
  • Galvaniseraðir
  • Fjaðrandi beisli
  • Tveir 1.080 mm. sniglar með viðsnúanlegum HARDOX slitblöðum
  • 1000 snúninga aflúrtak
  • Flæðisstillir fyrir hraða færibands
  • Kastvörn að framan
  • 14 mm keðjur í færibandi
  • Vökvavagnbremsur
  • Vökvaopnanleg hurð fyrir framan snigla
  • Innfelldur LED ljósabúnaður
  • 3ja ára ábyrgð.

Tæknilýsing

Upplýsingar á einni hásingu
MódelBurðargetaRúmmál
FC4008/9U8 tonn9,01 m3
FC5008/10U10 tonn10,54 m3
FC5508/12U12 tonn12,29 m3
Upplýsingar á tveimur hásingum.
FC5508/12BU12 tonn12.29 m3

Hafa samband 568-1500
Senda með tölvupósti
SKU: JOSKINFERTICAP Category: