Joskin Ferti-Space2 taðdreifari
JOSKINframleiðir taðdreifara með burðargetu frá 8 tonnum og upp í 26 tonn. Þetta eru taðdreifarar með færibandi í botninum og sniglum að aftan.
FERTI-SPACE2 dreifararnir frá JOSKIN eru stórir og afkasta miklir dreifarar frá Joskin, en þeir eru fáanlegir í stærðum frá 14 – 26 tonn og þá 15,49 – 25,2 m3 – Þeir eru með fjaðrandi beisli, 2 lóðréttum 1.080 mm. sniglum með viðsnúanlegum slitblöðum úr HARDOX, fjórum 14 mm skipakeðjur í botni, heilsoðin uppbygging, dreifi diskum neðan við snigla.
FERTI-SPACE2 eru fáanlegir bæði á tveimur hásingum eða á þremur hásingum.
JOSKIN FERTI-SPACE2 staðalbúnaður:
- Walterscheid drifskaft með brotboltaöryggi
- Fjaðrandi beisli
- 2 sniglar með viðsnúanlegum HARDOX slitblöðum
- 1000 snúninga aflúrtak
- Flæðisstillir fyrir hraða færibands
- Kastvörn að framan
- 4x 14 mm keðjur í færiböndum
- Vökvavagnbremsur
- Vökvaopnanleg hurð fyrir framan snigla
- Innfelldur LED ljósabúnaður
- 3ja ára ábyrgð
Tæknilýsing
Upplýsingar á tveimur hásingum | ||
---|---|---|
Módel | Burðargeta | Rúmmál |
FS5511/15BU | 14 tonn | 15,49 m3 |
FS6011/17BU | 16 tonn | 16,87 m3 |
FS6511/18BU | 18 tonn | 18,24 m3 |
FS7011/20BU | 20 tonn | 19,62 m3 |
FS7014/25BU | 22 tonn | 25,20 m3 |
Upplýsingar á þremur hásingum | ||
FS7011/20TRU | 20 tonn | 19,62 m3 |
FS7014/25TRU | 26 tonn | 25,20 m3 |