KUBOTA SE2000 Ruddasláttuvélar
Í KUBOTA SE2000 ruddasláttuvélalínunni eru fjölnota ruddasláttuvélar fyrir vegkanta, túnjaðra, skurði og skjólbelti. Þar að auki sýnir fjölhæfnin sig þar sem nota má hana við slátt á túnum og snyrtingu á kjarri svo SE2000 vélarnar eru tilvaldar til notkunar í almenningsgörðum, opnum svæðum og vegaviðhaldi. KUBOTA SE2000 línan hentar fyrir traktora að 110 hö og eru fáanlegar í vinnslubreiddunum 1,55 m ; 1,85m og 2,00 m
Í KUBOTA SE2000 vélunum samtvinnast einfalt hugtak við öfluga byggingu sem tryggir svo framúrskarandi afköst í vinnu. Þetta þýðir líka þægindi í notkun og mikið rekstaröryggi í vinnu.
Kostir SE2000
*Beisli í yfirstærð, sérstyrkt hliðarfærsla og öflugt útskot
*Mjög stórt vinnuhorn (working angle) og því mikil fjölhæfni
*Lágmarks viðhaldsþörf
*Öflug smíði tryggir langan líftíma (tveggja laga skel)
*Háhraða rótor (2243 sn/mín – 14 hamrar/m)
*Sver og sjálfhreinsandi vals að aftan 195 mm í þvermál
Tæknilýsing
Módel | SE2155 | SE2185 | SE2200 |
---|---|---|---|
Vinnslubreidd | 1,55 m | 1,85 m | 2,00 m |
Þyngd | 740 kg | 780 kg | 820 kg |
Fjöldi hnífa | 40 | 48 | 52 |
Aflþörf | 45 hö | 45 hö | 45 hö |