MASTER skordýrabani EK09
Upplýsingar um vöru
Heilsaðu hitanum, segðu bless við eiturefnin!
Umhverfisvænt (Engin eiturefni)
Létt og fyrirferðalítið
Skilar 1400m3 / klst. af heitu lofti með aðeins 9 kW við 380-400V (þriggja fasa)
Stafrænn hitastillir +Ofhitnunar hitastillir.
Mótor með hitavörn og gangvörn.
Endurnýtir lofið með blásara og eykur hitastigið um 15 ° C í hvert sinn.
Skordýr þrífast best við 27-33°C (eftir tegundum)
við 40-50°C drepast eftir 3 til 24 úr ofþornun
Við hærri en 50°C er hægt að drepa skordýr, lirfur og egg algerlega.
kw 9 / 13.8A
Kcal/klst 7740
Btu/klst 30709
Afköst m3/klst 1400
Þyngd 42 kg
Hentar vel fyrir:
Hótel og hostel, spítala, flugvélar, matvælaframleiðslu, bakarí, veitingastaði, báta og önnur rými þar sem skordýr leynast. Þar á meðal verslanir, flutnignabílar, gámar, geymslur, herbergi…
Lagerstaða
Eiginleikar
Afl | 9kw / 13.8A |
---|---|
Kcal/klst | 7740 |
Btu/klst | 30709 |
Afköst m3/klst | 1400 m³/h |
Þyngd | 24 kg |
PDF skjöl
452.700 kr.