Siringe Fjölplógar T sería
Fjölplógarnir í T seríunni frá Siringe eru öflugir og vel smíðaðir.
Þeir koma í stærðum frá 1.400 mm og upp í 2.400 mm (mesta breidd)
Þeir eru með stillanlegum gormaútslætti og innbyggðu floti.
Stálskerum
Breiddarljósum og stillanlegum hlemmum.
Hægt er að fá festingar fyrir flestar gerðir af vinnuvélum, hjólaskóflum, liðléttingum og svo 3tengi fyrir dráttarvélar.
Fánlegur aukabúnðaur er rafskiptiloki og rafskiptiloki með hliðskiptimöguleika.
Tæknilýsing
Módel | Mesta vinnslubreidd | Minnsta vinnslubreidd (v) | Hæð | Þyngd |
---|---|---|---|---|
T1400L | 1.400 mm | 1.220 mm | 450 mm | 100 kg |
T1500L | 1.500 mm | 1.300 mm | 450 mm | 110 kg |
T1500 | 1.500 mm | 1.300 mm | 650 mm | 175 kg |
T1700 | 1.700 mm | 1.480 mm | 700 mm | 215 kg |
T2000 | 2.000 mm | 1.740 mm | 700 mm | 270 kg |
T2200 | 2.200 mm | 1.919 mm | 700 mm | 300 kg |
T2400 | 2.400 mm | 2.080 mm | 700 mm | 340 kg |