Stoð 125 – stillanleg 75-125 cm
Upplýsingar um vöru
Burðarþol allt að 60 kg.
Mjög stöðugar vegna sérstaks lags á stálprófíl og gripmikilla PVC viðkomuflata á endastykkjum.
Hægt að nota á hallandi fleti. Endastykkjum er hægt að halla: +45°til -45°.
Mjög einfaldar í notkun.
Tvöföld læsing á sundurdrætti og svo er hert að með því að snúa prófíl og skrúfa út endastykki.
Lagerstaða
Til í netverslun
Til í Reykjavík
Ekki til á Akureyri
Eiginleikar
Burðarþol | 60 kg |
---|---|
Stillanleg | 75 – 125 cm |
Framleiðandi | Bessy |
6.650 kr.