Úðaklukka – Cloud Controller K

Upplýsingar um vöru

Vökvaðu garðinn þinn hvar sem er í heiminum með appi (IOS/android)

Helstu kostir eru:

* Auðvelt að búa til vökvunar áætlanir þar sem hægt er að stilla

byrjunartíma, tíðni og lengd vökvunnar.

* Appið gerir þér kleift að stansa og stilla vökvaáætlanir lítillega.
* Appið inniheldur staðbundna veðurssamantekt og heldur þér upplýstum
um breytingar á veðurmynstri

Hozelock úðaklukka
Stýrð með appi
Auðveld í notkun
Cloud Controller Kit.

Þarf 2 x AA rafhlöður

Lagerstaða

Ekki til í netverslun
Ekki til í Reykjavík
Til á Akureyri

19.950 kr.

Senda með tölvupósti
SKU: GVHO22160000 Category: